Grillveisla fyrir golfsumarið

gúst Reynisson og Guðbjörg Hrönn Björnsdóttir eru vel kunnug veitingageiranum og eru eigendur nokkurra þekktra staða í miðbænum. Þar má nefna Grillmarkaðinn, La Trattoria Hafnartorgi og nýja pílustaðinn Oche í Kringlunni. Þau buðu vinahjónum heim í grill þar sem helsta mál á dagskrá var að skipuleggja golfferð. Þá var boðið upp á ítalska matargerð og vín úr tilraunaeldhúsi þeirra hjóna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.