Hættu að hræra, þetta er ég!

Sú mýta er lífseig að konur eigi erfitt með að fá fullnægingu og það taki lengri tíma hjá þeim en körlum. Þannig er það alls ekki. Konur geta verið mjög fljótar að fá það, fái þær rétta örvun. Lykilatriði er hins vegar að þær þekki líkama sinn og leiðbeini bólfélögum sínum og láti þá vita hvað þeim þykir best. Körlum hættir til að halda að snípurinn sé eins og typpi og umgangast hann þess vegna af of mikilli hörku. Hræra í þarna niðri í stað þess að strjúka.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.