Hættuleg leyndarmál og hrífandi landslag í helkulda

Helkuldi grípur mann heljartökum frá fyrstu blaðsíðu, er sannkallaður blaðsíðuflettir (e. pageturner) og ég ráðlegg lesendum að byrja lesturinn ekki rétt fyrir nætursvefn, þá mun svefninn fara fyrir lítið. Sten er jafnlagið að skrifa og lýsa ægifögru landslagi Åre, snjónum sem stöðugt kyngir niður og kuldanum sem hann færir, eins og tilfinningum, samskiptum og togstreitu sögupersónanna. Hörkuspennandi og hrífandi fyrsta bók í nýrri glæpaseríu Sten, hlakka til að lesa næstu bók.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.