Hafðu það kósí heima á vetrarkvöldum

Ýmislegt má gera til að skapa huggulegheit heima áður en vorið lætur sjá sig og nú er tíminn þegar við viljum hafa kósí heima og láta okkur líða vel. Í því felst að hafa notalegt í kringum sig en ekki síður að gera sér dagamun t.d. á kvöldin og þá er gott að fá sér pestó, ólífur, eða stytta sér leið í eldamennskunni með gæðavörum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.