Ýmislegt má gera til að skapa huggulegheit heima áður en vorið lætur sjá sig og nú er tíminn þegar við viljum hafa kósí heima og láta okkur líða vel. Í því felst að hafa notalegt í kringum sig en ekki síður að gera sér dagamun t.d. á kvöldin og þá er gott að fá sér pestó, ólífur, eða stytta sér leið í eldamennskunni með gæðavörum.