Handblásið opal-gler  

Apollo-borðlampinn er nýjung frá HAY og gerður í samstarfi við hönnunarstúdíóið STUDIO 0405. Mjúkar og lífrænar línur einkenna þennan fallega lampa sem er úr handblásnu opal-gleri og minnir formið svolítið á túlípana. Í ljósi þess að um handblásið gler er að ræða þá er hver og einn lampi einstakur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.