Linda Rós Haukdal á hársnyrtistofunni Hárrétt í Núpalind greiddi módelunum fyrir brúðarmyndatökuna. Hún segist hafa gaman af að leika sér með skapa lítil smáatriði inn í greiðsluna. Eitthvað sem komi á óvart en passi jafnframt við fötin sem brúðurin klæðist.