Harry Potter í miklu uppáhaldi

Úlfhildur Andradóttir er alltaf kölluð Úa. Hún er mikill lestrarhestur og reynir að grípa í bók á hverju kvöldi og helst yfir daginn ef annir við fótboltaæfingar, píanótíma og píanóleik taka ekki of mikinn tíma. Henni finnst gaman að gleyma sér í heimi sögunnar og á sér margar sögupersónur að vinum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.