Hátíðirnar skemmtilegur tími fyrir blómaunnendur

Díana Allansdóttir blómaskreytir og deildarstjóri hjá Blómavali gerði þessa fallegu hátíðarskreytingu. Hún segir jólin ávallt vera frábæran tíma fyrir blómaskreyta og -unnendur og var spennt að setja saman skreytingu fyrir okkur og segja okkur frá stefnum og straumum. „Hér er skemmtileg útfærsla af fallegri aðventuskreytingu sem er í hlýjum jarðlitum með smá bronsáferð,” segir Díana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.