Hátíðlegur og huggulegur brunch hjá Birnu og Evu Maríu

Hjónin Birna og Eva María bjóða vinum og fjölskyldu reglulega í brunch eða dögurð en þær féllu fyrir slíkri máltíð þegar þær dvöldu í New York fyrir nokkrum árum. Þeim finnst brunch vera fullkomin stund, sér í lagi um helgar, en þá útbúa þær oft fjölbreytta og einfalda máltíð sem hentar flestum. Þær segja að uppskriftin að góðum dögurði felist fyrst og fremst í góðum félagsskap, gómsætum mat, fallegu borðhaldi, gæðakaffi, ljúfri tónlist og jú nóg af búbblum!

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.