Haustkaka sem kemur á óvart

Gestgjafinn kíkti í heimsókn í Vesturbæinn til leikkonunnar Aldísar Amah Hamilton á dögunum og fékk að smakka á dásamlegri köku úr hennar smiðju. Kökunni lýsir hún sem haustlegri og með óvæntu tvisti. Aldís hefur gaman af því að gera tilraunir í bakstri og stefnir á að gera meira af þeim á næstu misserum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.