Haustljóð í minningu vina

Arnaldur Arnarson gítarleikari heldur á lofti minningu starfsbræðra sinna og vina, Einars Kristjáns Einarssonar og Kristjáns Eldjárns Þórarinssonar, í Norðurljósum í Hörpu þann 9. október. Tuttugu ár eru liðin frá andláti þeirra. Þeir fóru báðir fyrir aldur fram snemmsumars árið 2002, framúrskarandi hæfileikamiklir og fjölhæfir listamenn. Þetta er heillandi dagskrá og miðar fást á tix.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.