Hausttrendin í förðun 

Haustin eru alltaf áhugaverð og viss tilhlökkunarefni að fá inn nýja strauma í tísku og förðun. Þessi árstími á vel við okkur Íslendinga, við getum líka verið viss um að það sem við kaupum verði notað. Hlýir litir og dekkri einkenna haustin yfirleitt en við tókum tali Agnesi Björgvinsdóttur förðunarfræðing til að segja okkur allt um það sem verður áberandi í haust og vetur í förðun.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.