Hefði margoft getað gefist upp

Á fáeinum árum hefur kokkurinn Haukur Már Hauksson svo sannarlega sett mark sitt á veitingahúsasenuna með opnun Yuzu sem er hamborgarastaður sem innblásinn er af austurlenskri matargerð. Hann segir gróskuna í veitingageiranum vera hvetjandi og samkeppni af hinu góða og þess vegna er hann duglegur að flakka á milli staða og smakka hamborgara á öðrum veitingastöðum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.