Hefur ferðast til yfir 223 landa

Hann uppgövaði snemma að heimurinn væri stærri en Vilnius, höfuðborg Litháens, þaðan sem hann kemur. Ugnius Hervar Didziokas sem er íslenskur ríkisborgari ákvað ungur að leggja land undir fót og ferðast um heiminn og kynnast honum af eigin raun.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.