Heillast af hönnun sem vekur upp nostalgíu

Í fallegri íbúð í Norðurmýrinni býr Ragnheiður Bogadóttir ásamt fjölskyldu sinni. Skemmtilegir litir einkenna íbúðina en Ragnheiður hefur alltaf verið óhrædd við að leika sér með áhugaverðar litasamsetningar. Eldhúsið er einstaklega smekklegt og er miðpunktur í íbúðinni en Ragnheiður hannaði það sjálf. Sömu sögu má segja um baðherbergið en draumur Ragnheiðar hafði lengi verið að eignast baðherbergi í þessum tiltekna stíl.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.