Heilög Jól

Aðventan er dásamlegur tími í lok árs, jólaljósin lýsa upp skammdegið og jólaskrautið gleður barnið innra með manni. Mandarínur og annað jólagóðgæti er komið í búðir og kertaljósin eru svo lokkandi. Ritstjórnin var byrjuð að raula jólalög við gerð þessa blaðs, svo hátíðlegt er það. Blaðið er sneisafullt af jólaskreytingum og fallegum híbýlum sem gefa vonandi innblástur fyrir komandi hátíðarhöld.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.