Heilsa og vellíðan, tvennt ólíkt eða samtvinnað? 

Á síðustu öld breyttust viðhorf manna til heilsu gríðarlega mikið. Að sumu leyti kom þetta til sem viðbragð við lífsstílssjúkdómum og hækkandi aldri mannkyns. Slagorðið góð heilsa í þínum höndum alla ævi, lýsir þessu vel. Hreyfing, mataræði og jafnvægi milli vinnu og frjáls tíma urðu lykilorð. Svo flæktust málin og fæðubótarefni, hvíld, hugarró, ræktun tengsla og fleira og fleira fóru að spila inn í og að lokum varð heilsuræktin enn einn streituvaldurinn. En hvað er nóg og hvenær er allt gert? 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.