Heimaræktað alltaf best

Parinu Tómasi Ponzi og Björk Bjarnadóttur finnst ekkert betra en að fást við ræktun og segja ánægjuna af því að rækta sitt eigið grænmeti engu lík. Þau búa ásamt Agli Mikael syni sínum í Mosfellsdal á bænum Brennholti. Gestgjafinn fékk að kíkja í heimsókn og fræðast um tómataræktunina þeirra og ýmislegt fleira sem þau rækta. Einnig gefa þau okkur uppskrift að einföldu og dásamlegu tómatapasta þar sem hráefnið fær að njóta sín.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.