Heimilið sem listform

Í snoturri íbúð í Mávahlíðinni búa hjónin María Kristín Kristjánsdóttir og Hallgrímur Ingi Þorláksson. Þrátt fyrir að íbúðin sé ekki stór í sniðum hafa þau komið sér fyrir með einstökum hætti og sniðugar lausnir er að finna á hverju strái. Hjónin réðust í heilmiklar framkvæmdir á eigninni þegar hún var keypt árið 2006, veggir voru teknir niður og íbúðin opnuð töluvert. Stíllinn er grófur og hlýlegur og andrúmsloftið einstaklega notalegt.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.