Heitar í hlébarðamynstri 

Nú mega mínímalistarnir halda sér fast því tískuspekúlantar hafa spáð því að hlébarðamynstur verði eitt af heitustu trendum ársins hvort sem ykkur líkar betur eða verr. Þetta umdeilda mynstur kemur reglulega í tísku og það leynast vafalaust viðeigandi flíkur í mörgum fataskápum landsins. Ef þið ætlið að stökkva á hlébarðalestina er því um að gera að grafa aðeins eftir gömlum gersemum áður en þið fjárfestið í nýjum. Það er loksins kominn tími til að draga hlébarðatoppinn frá 2017 aftur fram í dagsljósið. Ekki örvænta ef þið eruð aftur á móti ný á vagninum og eigið erfitt með að sjá fyrir ykkur hvernig hægt er að innleiða þetta áberandi mynstur á klæðilegan hátt; við fundum nokkrar vel valdar innblástursmyndir! 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.