Hið sæta bragð haustins  

Hjördís Grímarsdóttir er kennari á daginn en ástríðufullur bakari á kvöldin. Hún heldur úti síðunni mömmur.is en þar deilir hún uppskriftum, hugmyndum og fróðleik um mat. Hjördís elskar ekki bara að baka, elda, borða og gefa öðrum að borða heldur líka að láta matinn líta girnilega út. Hér gefur hún okkur uppskrift að girnilegri köku þar sem bláber úr uppskeru haustsins fá notið sín.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.