Eldhúsið er hjarta heimilisins, samverustaður fjölskyldunnar þar sem fjölmargar gæðastundir eiga sér stað. Með árunum hafa eldhúsin breitt úr sér og eru nú orðin stærri hluti af heimilinu með tilkomu opinna rýma.
Veisluhöld eru haldin við eyjur og úrval glæsilegra borðplata hefur aldrei verið meira.