Hjartað eins og poki fullur af brotnu gleri

Ragnheiður Guðmundsdóttir hefur aldrei verið sterkari þrátt fyrir að líkaminn glími við veikindi. Hún greindist með krabbamein fyrir fimm árum og í kjölfarið horfðist hún í augu við og gerði upp margvísleg áföll. Reynslu sína fangaði hún í orð í áhrifamikilli ljóðabók, PTSD – ljóð með áfallastreitu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.