Hlaðvarp vikunnar – Morðcastið

Hlaðvarp vikunnar að þessu sinni er Morðcastið en þar fjalla systurnar Unnur og Bylgja Borgþórsdætur um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Hlaðvarpið er í miklu uppáhaldi hjá þeirri sem hér skrifar, jafnvel þó sálartetrið hafi eflaust beðið varanlega hnekki af hám-hlustuninni. Systurnar stjórna því með stakri prýði og ná einhvern veginn að vega upp á móti hryllingnum með líflegri og viðkunnanlegri framkomu sinni og húmor. Þó þær elski að sökkva sér ofan í hryllileg og oft og tíðum ógeðfelld viðfangsefni hafa þær systur ýmis önnur og léttari áhugamál. Þær elska að ferðast og þá ekki síst saman, lesa bækur, horfa á sjónvarp, hanga með fjölskyldunum sínum, prjóna og borða góðan mat.  

Við fengum að spyrja þessar frábæru systur út í hlaðvarpsheiminn og sakamálaáhugann.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.