Hlaut fyrstu verðlaun fyrir lokaverkefnið sitt í Barcelona

Adda Bjarnadóttir lauk nýverið námi í innanhússarkitektúr frá Istituto Europeo di Design í Barcelona og hlaut verðlaun frá Fundació Enric Miralles fyrir besta lokaverkefnið í innanhússarkitektúr en Miralles var og er einn af fremstu arkitektum Spánverja.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.