Hlýlegt og hátíðlegt

Thelma Björk Norðdahl og sonur hennar, Magnús Aldan Norðdahl, búa í fallegri íbúð í Kópavoginum, hún er 147 fermetrar að stærð í nýlega byggðu húsi. Thelma er búðareigandi og lýsir sér sem drífandi og skapandi manneskju. Þau fluttu inn í byrjun árs 2021 og segir hún skipulagið, lofthæðina og ekki síður umhverfið hafa ráðið úrslitum við kaupin á íbúðinni. Heimilið var komið í hátíðarbúning og settu ferskar og fallegar jólaskreytingar tóninn um leið og gengið var inn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.