Hlýleikinn allsráðandi í gamla Vesturbænum

Brávallagata er gömul og gróin einstefnugata sem einkennist af rólegheitum og fallegum gróðursælum görðum. Á þessum vinsæla stað í gamla Vesturbæ Reykjavíkur býr Arís Eva Vilhelmsdóttir ásamt sambýlismanni sínum, Fannari Óla Ólafssyni, og börnum þeirra tveimur, Flóru Lind, sjö ára, og Ólafi Breka, átta mánaða. Arís og Fannar leigja íbúðina en hafa gert hana algjörlega að sinni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.