Hönnun skiptir lykilmáli þegar kemur að notagildi og andlegri líðan okkar 

Hildur Gunnlaugsdóttir er arkitekt og umhverfisfræðingur og opnaði nýlega arkitektastofu sem ber nafnið Stúdíó Jæja ásamt Bjarka Gunnari Halldórssyni arkitekt. Meðal verkefna hjá þeim er allt frá innréttingarverkefnum og byggingaverkefnum til skipulagsverkefna fyrir stærri svæði. Hildur er mörgun kunn þar sem hún heldur úti instagramreikningnum @hvasso_heima þar sem hún sýnir frá ýmsum endurbótaverkefnum, daglegu lífi og vinnutengdum verkefnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.