Hönnunarafrek Högnu við Bakkaflöt

Í Garðabænum býr Ragnheiður Jónsdóttir myndlistarkona í húsi sem Högna Sigurðardóttir teiknaði fyrir 60 árum síðan fyrir fjölskyldu hennar og Hafsteins Ingvarssonar tannlæknis en húsið er nefnt eftir honum. Högna og Hafsteinn voru systkinabörn uppalin í Vestmannaeyjum en Bakkaflötin er þekktasta verk Högnu og eitt af fáum einbýlishúsum sem hún teiknaði hér á landi. Framúrstefnuleg hönnun hússins verður einungis betri með árunum að sögn Ragnheiðar en brútalískur byggingarstíllinn nýtur sín einstaklega vel á grænni flötinni sem umvefur húsið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.