HönnunarMars/ Hljómkassar

Við höldum áfram að hita upp fyrir HönnunarMars með því að heyra í hönnuðum, arkitektum og skapandi hugsuðum sem verða á hátíðinni í ár með fjölbreyttar og spennandi sýningar, leiðsagnir, viðburði og vinnustofur. HönnunarMars er sannkölluð uppskeruhátíð íslenskrar hönnunar þar sem frjóar hugmyndir, þekking og nýsköpun takast á við áskoranir samtímans. Þema hátíðarinnar í ár er: „Þar sem kaos er norm og jafnvægi list.“ Þar er ástand heimsins speglað í sirkusnum sem verður á víð og dreif um bæinn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.