Hönnunarmars / Theodóra Alfreðsdóttir x Omnom

Hvað ert þú með á HönnunarMars og hvar? „Ég verð á tveimur stöðum; annars vegar hef ég verið að vinna samstarfsverkefni með Omnom undanfarið og verðum við að kynna það í heimkynnum þeirra á Hólmaslóð yfir hátíðina. Við ætlum að bjóða í ferðalag fyrir bragðlaukana um íslenska náttúru og menningu þar sem súkkulaði og afgangsefni kakóbaunarinnar, sem fellur til við framleiðslu á súkkulaði Omnom, eru í aðalhlutverki. Gestum gefst færi á að smakka súkkulaði sem borið er fram á formum sem unnin eru úr huskinu og vísa í náttúru Íslands sem og hugarheim minn. Markmiðið er að minna á upphaf súkkulaðisins og það ferli sem það þarf að fara í gegnum til að verða að því sem við borðum. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.