HönnunarMars / Ýrúrarí x 66° Norður

Hvað ert þú að sýna á HönnunarMars? „Á HönnunarMars í ár sýni ég samstarfsverkefnið Smá flís sem ég hef verið að vinna að undanfarna mánuði með útivistar- og tískufyrirtækinu 66° Norður sem allir ættu að þekkja. Ég hef svo sem verið að vinna með flísafskurði úr framleiðslu 66° og mótað úr þeim bætur í anda Ýrúrarí sem við notum til að loka fyrir og fela galla í ósöluhæfum peysum frá fyrirtækinu. Verkefnið er farið að taka á sig mjög spennandi mynd og verður útkoman til sölu og sýnis í verslun 66 Norður á Hafnartorgi.“ 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.