Hör fyrir heimilið 

Þegar kemur að því að innrétta heimilið er mikilvægt að vanda efnisvalið. Vörur úr vönduðum efnum endast oft og tíðum lengur og halda útliti sínu betur. Hör er eitt þeirra efna sem hafa staðist tímans tönn og vinsældir þess virðast hvergi fara dvínandi enda er hörið náttúrulegt efni sem er í senn tímalaust, fallegt og endingargott.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.