Horft fram á veginn

Nýtt ár markar alltaf nýtt upphaf og það er svolítið eins og við getum byrjað 2022 með eins konar tabula rasa, hreint blað. Auðvitað er lífið samt ekki alveg svo einfalt að hægt sé að stroka út hið gamla en við getum í það minnsta notað þennan tíma til að byrja eitthvað nýtt og látið ferska og jákvæða strauma umlykja okkur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.