Hótel og afþreyingarmiðstöð rís í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar fasteignir ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um fyrirhugaðar framkvæmdir í Hafnarvík við Leirur í Þorlákshöfn. Á lóðinni er áætlanir um að byggja allt að 180 herbergja hótel með baðlóni, afþreyingarmiðstöð, veitingastað, og strandaðstöðu auk smáhýsa.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.