Hótel Reykjavík Saga – Vandað til verka bæði að innan og utan

Björn Skaptason, eigandi og stofnandi Atelier Arkitektar, á heiðurinn af arkitektúr og hönnun nýja hótelsins Hótel Reykjavík Saga sem staðsett er við Lækjargötu 12 í hjarta borgarinnar. Í hönnunarferlinu var áhersla lögð á fágun og klassík með tilliti til umhverfisins og nærliggjandi bygginga sem voru í hávegum hafðar. Fornminjafundur frá landnámi tafði framkvæmdirnar en minjarnar verða sýndar á safni hótelsins síðla sumars. Auk nýbyggingar eru eldri hús við Vonarstræti 4, Skólabrú 2 og Lækjargötu 10 hluti af hótelinu sem hafa fengið yfirhalningu og öðlast aftur forna frægð.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.