Þegar kólna fer í veðri er tilvalið að skella í góðan og einfaldan kokteil. Okkur datt í hug að blanda í nokkra vetrarlega kokteila sem þurfa ekki of mikið umstang. Auðvelt er að gera þessa kokteila að sínum og skemmir aldrei fyrir að bera fram góðan kokteil í fallegu glasi um hátíðirnar…