„Hrópum þrefalt húrra fyrir Hoobla“

Harpa Magnúsdóttir hefur alltaf haft það að leiðarljósi að njóta hvers dags og gera hluti sem skipta máli. Eftir að hún hætti í starfi sínu sem mannauðsstjóri hjá ORF Líftækni í byrjun árs ákvað hún að stofna klasa sjálfstætt starfandi sérfræðinga með fagmennsku, kraft og gleði í fyrirrúmi. Sérfræðingarnir innan klasans brenna fyrir að leysa tímabundin verkefni hjá fyrirtækjum og stofnunum. Vanti menn ráðgjöf ætti að vera ráð að kíkja á heimasíðu Hoobla.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.