Huggulegt og heimalagað á efrihæð Kokku

Í apríl árið 2001 stofnaði Guðrún Jóhannesdóttir verslununa Kokka í gömlum bílskúr við Ingólfsstræti þar sem hún seldi fjölbreytt úrval af vörum til matargerðar. Í dag er Kokka orðin fastur punktur í miðbænum í augum margra og eru ófá heimilin full af frábærum áhöldum sem nýtast í alla matargerð. Nú reka hjónin Guðrún og Þorsteinn Torfason verslununa saman og opnuðu í byrjun árs kaffihús á efri hæðinni….

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.