Hundelt gegnum netið

Internetið hefur opnað samskiptaleiðir og aðgang fólks hvert að öðru á þann hátt að ekkert sambærilegt hefur nokkru sinni verið til áður. Að sumu leyti er þetta blessun og hefur gert mörgum kleift að halda sambandi við vini og ættingja í fjarlægum heimshlutum og öðrum tækifæri til að kynnast manneskjum sem þeir hefðu kannski aldrei hitt eða komist í samband við ef ekki væri fyrir þessa tækni. En hún á sér skuggahliðar því ofbeldismenn fundu fljótt leiðir til að nýta hana og í þessari grein ætlum við að skoða hvað cyberstalking er en hrátt þýtt á íslensku væri það eltihrelling gegnum netið en mætti kannski bara kalla nethrellingu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.