Hvað er eiginlega málið með D-vítamín? 

Alla Íslendinga skortir D-vítamín. Við fáum ekki nóg sólarljós yfir árið til að örva framleiðslu þess í líkamanum og þess vegna mæla læknar orðið með að fólk taki lýsi eða D-vítamín í öðru formi allt árið. En hvað er eiginlega málið með þetta efni og hvers vegna er það svona nauðsynlegt? 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.