Hvað segir hundurinn þinn um þig?

Reglulega rekst maður á ýmis mjög svo upplýsandi sálfræðipróf eða greinar um hvað valkostir þínir í lífinu segja um þig. Til að mynda hvort þú kjósir fremur kók en pepsí, pylsu eða hamborgara og mörg fleiri álíka lýsandi undirstöðuatriði. Við rákumst á eina sem segir okkur hvað uppáhaldshundategundin þín segir um persónuleikann og þótt við teljum þetta ekki alveg hávísindalegt má hafa gaman af.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.