Hvernig á að takast á við systkinaríg?

Systkinarígur eða afbrýðisemi, eins og hann er oft kallaður, er algengur og erfiður. Í ljósi þess að tengsl milli systkina eru meðal fyrstu og lærdómsríkustu sambanda sem fólk myndar og oft þau sem vara lengst er mikilvægt að foreldrar hlúi að þeim og vinni gegn togstreitu og reyni að skapa væntumþykju og virðingu fremur en reiði og biturð.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.