Hvernig er hægt að skjóta sér inn í skilaboðaskjóðuna? 

Ég dáist að fólki sem sækir það sem það langar í. Þá er ég ekki að meina fólk sem langar í örbylgjuofn og fer í næstu raftækjaverslun til að verða sér úti um einn slíkan. Ég á vinkonu sem varð sér úti um mann með því að senda honum skilaboð á Instagram, án þess að þekkja hann hið minnsta. Hún náði bara að „skjóta sér inn í skilaboðaskjóðuna hans,“ eins og hún orðar það sjálf.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.