Hvers virði er að sýna frumkvæði í vinnunni? 

Að sýna frumkvæði er ein leið til að sannfæra vinnuveitandann um að þú sért verðmætur starfskraftur. Með því að vinna verkefni upp á eigin spýtur, leitast við að innleiða nýungar og vinnuhagræði sýnir þú áhuga og skilning á starfinu. Rannsóknir sýna að frumkvæði helst gjarnan í hendur við aukna virðingu á vinnustað og framgang.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.