Í meira jafnvægi

Hvern hefði grunað að það að geta staðið á einum fæti væri góður mælikvarði á almennt heilsufar. Rannsóknir sýna að það getur gefið góða hugmynd um hvernig ástand æða í heilanum er en einnig hversu hætt fólki er við að detta og meiða sig. Öllum er mikilvægt að viðhalda jafnvæginu eins lengi fram eftir ævi og þeir geta og gott jafnvægi er nauðsynlegt þeim sem stunda fjallgöngur, hjólreiðar, brettaíþróttir og skíði.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.