Í röð og reglu – flottar lausnir og innblástur

Okkur þykir alltaf gaman að sjá smekklegar og sniðugar lausnir hvað skipulag og uppröðun í hillur varðar þegar við heimsækjum falleg heimili. Stórir lokaðir skápar, opnar hillur, innbyggðar hirslur, sérsmíðaðar lausnir, geymsla á hjólum – möguleikarnir eru endalausir. Hér höfum við tekið saman nokkrar vel valdar ljósmyndir úr safni Birtíngs sem gefa innblástur um hvernig má raða í hillur og skipuleggja heimilið þannig að rýmið nýtist sem best.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.