Í skóm drekans – 20 ára afmælissýning

Tuttugu ára afmælissýning á stórmyndinni Í skóm drekans, verður laugardagskvöldið 24. september kl.19 ásamt kvikmyndagerðarmönnum. Stanslaust stuð og eftirpartí sem þú vilt ekki missa af! Í skóm drekans var sýnd víða um heim og vann Edduverðlaunin sem besta íslenska heimildarmyndin árið 2002. Upplýsingar: tix.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.