Íhugar að endurvekja kökuklúbbinn

Ljóðskáldið Sunna Dís Másdóttir töfraði fram gómsæta haustköku með sítrónusírópi þegar okkur bar að garði. Sunna er mikill sælkeri og hefur gaman af bakstri og þá ekki síst þegar uppskriftirnar eru „óheyrilega flóknar“ eins og hún orðar það. Eitt sinn var hún meira að segja með þá hefð að baka á hverjum sunnudegi. En uppskriftin sem hún deilir með okkur að þessu sinni er tiltölulega einföld og skotheld.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.