Fararstjóri sem þurfti að láta af stjórn – Inga Geirsdóttir greindist með krabbamein í hálsi

Inga Geirsdóttir hefur haft einstakan húmor sinn og jákvæðni að leiðarljósi í gegnum lífsins ólgusjó. Hún býr og starfar í Skotlandi þar sem hún rekur ferðaskrifstofuna Skotganga ásamt eiginmanni sínum og dóttur en þau leiða ferðaþyrsta Íslendinga á framandi slóðir. Fyrir nokkrum árum þurfti hún þó að taka sér frí frá fararstjórninni á meðan hún lagði á brattann í mikilli óvissuferð; krabbameinsmeðferð. Þar eins og annars staðar lét hún jákvæðnina leiða sig og þrátt fyrir að heilsan hafi brostið um stund missti hún aldrei húmorinn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.